top of page

Heimilisþrif

Prisma sér til þess að halda heimilinu hreint og fínt, þegar þig vantar dag til að slappa af eða gera allt klárt fyrir veisluna.

 

Hvað er innifalið í okkar þrífum?

 • ​Þrif á eldavél að utan, eldhúsborðum og eldhúsinnréttingum

 • Vaskur og blöndunartæki þrifin

 • Baðherbergi þrifið

 • Speglar þrifnir

 • Þurrkað af húsgögnum, það innifelur að ryksuga og þrífa t.d. sófa eða aðrar mublur (ef þörf krefur)

 • Ryksuga teppi

 • Losum rusl og þrífum ruslatunnurnar

 • Gólf ryksuguð og skúruð

 • Skipta um rumföt

Auka þjónusta fyrir auka gjald:

 • Ísskápaþrif

 • Ofnaþrif

 • Skápaþrif

 • Gluggaþvottur bara að innan og hurðir

Fyrir nánari upplýsingar um hvað Primsa getur gert fyrir þig ekki hýkja við að hafa samband.

_80A4864.jpg
Heimiliþrif
_80A4750.jpg

FLUTNINGSÞRIF

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á flutningsþrif.  Með því að velja Prisma í flutningsþrif hefur þú meiri tíma til að einbeita þér að flutningunum.

Hvað er innifalið í okkar þrífum?

 • Þrif á eldavél, eldhúsborðum, viftu, eldhússkápum að utan  og innan ásamt bakaraofni 

 • Vaskur og blöndunartæki þrifin

 • Baðherbergi þrifið

 • Gluggaþvottur að innan

 • Hurðir og svalir

 • Allar innréttingar og skápar í húsinu þrifnar að innan og utan

 • Gólf ryksuguð og skúruð

Auka þjónusta fyrir auka gjald:

 • Veggir

Fyrir nánari upplýsingar um hvað Primsa getur gert fyrir þig ekki hýkja við að hafa samband.

Flutningsþrif
bottom of page