
Heimilisþrif
Prisma sér til þess að halda heimilinu hreint og fínt, þegar þig vantar dag til að slappa af eða gera allt klárt fyrir veisluna.
Hvað er innifalið í okkar þrífum?
Premium
-
Skipta um rumföt
-
Þrif á eldavél / helluborð, eldhúsborðum og eldhúsinnréttingum að útan
-
Vaskur og blöndunartæki þrifin
-
Baðherbergi þrifið (Skrubba sturtu, toilette, vaskur og baðkör ef til)
-
Speglar þrifnir
-
Þurrkað af húsgögnum, það innifelur að ryksuga og þrífa t.d. sófa eða aðrar mublur (ef þörf krefur)
-
Ryksuga teppi
-
Losum rusl og þrífum ruslatunnurnar
-
Við þvoum ruslafötur og þrífum skúffuna sem þær standa í
-
Gólf ryksuguð og skúruð
Basic
-
Þrif á eldavél að utan, eldhúsborðum.
-
Vaskur og blöndunartæki þrifin
-
Baðherbergi þrifið
-
Speglar þrifnir
-
Létt þurrkað af húsgögnum
-
Ryksuga teppi
-
Losum rusl
-
Gólf ryksuguð og skúruð