top of page

Fyrirtækiþrif

Stofur/Skrifstofur/Fyrirtæki

Við vitum hve mikilvægt það er að vinnustaðir séu vel þrifnir. 

Við bjóðum upp á góðar lausnir og þjónustu þegar kemur að ræstingum fyrir fyrirtæki, stofnanir og skrifstofur.

Hvað er innifalið í okkar þrífum?

 • Þurrkað af húsgögnum og skrifborðum

 • Ruslafötur tæmdar

 • Afþreyingarsvæði / mötuneyti eða eldhús þrifið.

 • Salerni þrifin

 • Gólf ryksuguð og skúruð

Auka þjónustu fyrir auka gjald:

 • Gluggaþvottur

Fyrir nánari upplýsingar um hvað Primsa getur gert fyrir þig ekki hýkja við að hafa samband.

_80A4642.JPG
Fyrirtækiþrif
_80A4865.jpg

AIRBNB

Við sjáum til þess að næstu gestir komi að snyrtilegri og notalegri íbúð.

Hvað er innifalið í okkar þrífum?

 • Svefnherbergi, stofa og önnur rými

 • Eldhúsþrif: eldavél, vaskur, eldhúsborðum, eldhúsinnréttingar, uppvaska og gólf

 • Baðherbergi: klósett, bað, sturta, vaskar, speglar og skipta um handklæði

 • Gluggaþvottur að innan

 • Þurrkað af húsgögnum, það innifelur að ryksuga og þrífa t.d. sófa eða aðrar mublur (ef þörf krefur)

 • Losum rusl og þrífum ruslatunnurnar

 • Skipta um rúmföt

 • Fylla á klóssettpappír, sápu, sjampó o.fl.

 • Gólf ryksuguð og skúruð

Fyrir nánari upplýsingar um hvað Primsa getur gert fyrir þig ekki hýkja við að hafa samband.

AIRBNB
bottom of page