Fyrirtækiþrif
Stofur/Skrifstofur/Fyrirtæki
Við vitum hve mikilvægt það er að vinnustaðir séu vel þrifnir.
Við bjóðum upp á góðar lausnir og þjónustu þegar kemur að ræstingum fyrir fyrirtæki, stofnanir og skrifstofur.
Hvað er innifalið í okkar þrífum?
-
Þurrkað af húsgögnum og skrifborðum
-
Ruslafötur tæmdar
-
Afþreyingarsvæði / mötuneyti eða eldhús þrifið.
-
Salerni þrifin
-
Gólf ryksuguð og skúruð
Auka þjónustu fyrir auka gjald:
-
Gluggaþvottur
Fyrir nánari upplýsingar um hvað Primsa getur gert fyrir þig ekki hýkja við að hafa samband.
AIRBNB
Við sjáum til þess að næstu gestir komi að snyrtilegri og notalegri íbúð.
Hvað er innifalið í okkar þrífum?
-
Svefnherbergi, stofa og önnur rými
-
Eldhúsþrif: eldavél, vaskur, eldhúsborðum, eldhúsinnréttingar, uppvaska og gólf
-
Baðherbergi: klósett, bað, sturta, vaskar, speglar og skipta um handklæði
-
Gluggaþvottur að innan
-
Þurrkað af húsgögnum, það innifelur að ryksuga og þrífa t.d. sófa eða aðrar mublur (ef þörf krefur)
-
Losum rusl og þrífum ruslatunnurnar
-
Skipta um rúmföt
-
Fylla á klóssettpappír, sápu, sjampó o.fl.
-
Gólf ryksuguð og skúruð
Fyrir nánari upplýsingar um hvað Primsa getur gert fyrir þig ekki hýkja við að hafa samband.