top of page

Sérþrif

Við bjóðum upp á sérsniðna þjónustu ef viðskiptavinurinn krefst frekari lausna um ítarlegri þrif. Stór hluti af því að veita góða þjónustu er að geta sérsniðið þjónustuna að þörfum hvers og eins. Þess vegna erum við mjög sveigjanleg og aðlögum þjónustuna til að uppfylla þarfir viðskiptavina. Við einbeitum okkur að gera vinnu okkar sem best og erum við einnig smámunasöm til þess að bjóða upp á betri þjónustu en viðskiptavinir búast við.

Fyrir nánari upplýsingar um hvað Primsa getur gert fyrir þig ekki hýkja við að hafa samband.

_80A4916_edited.jpg

Ísskápurinn 

Þrif að innanverðu ísskápsins, þar á meðal hillur og skúffur. Við mælum með að ísskápurinn sé tómur þegar við mætum. 

 

Verð 12.000 kr. með vsk. eða 8.000 kr. ef þessi þjónusta er hluti af stærri þrifapöntun.

_80A4919.jpg

Bakarofn

Við notum sérhæfð efni til að hreinsa ofninn djúpt og örugglega. Til að tryggja sem besta útkomu þurfum við að koma minnst 5 tímum fyrir eiginleg þrif, helst kvöldið áður, til að bera á efnið og leyfa því að virka.

 

Verð: 12.000 kr. með vsk. Ef þjónustan er pöntuð sérstaklega 9.000 kr ef hún er hluti af annarri þrifaþjónustu

(t.d. regluleg heimilisþrif)

_80A4499_edited.jpg

Gluggaþvottur

Við þvoum glugga að innanverðu og þurrkum gluggakarma. Verðið getur breyst eftir stærð og magni glugga. 

Grunnverð er 10.000 kr. með vsk.

Hægt að fá tilboð fyrir sérstök verkefni.

_80A4825_edited_edited.jpg

Útsogs-/Vifthúshreinsun 

Við hreinsum fitu og uppsafnaðan óhreinindum úr útsogi yfir eldavél. Þessi vinna krefst nákvæmni og notkun á afkalkandi og fituleysandi efnum.

 

Verð 8.000 kr. með vsk eða 5.000 kr. með öðrum þjónustu

555 1012 / 778 7757 

info@prisma.is

Reykjavík, Iceland

mán–fös: 08.00-16.00

Prisma ehf. 2018 / Kt. 570418-0920 / Vsk. nr. 131341

prisma_png_w-01.png
  • Facebook
  • Instagram
bottom of page