Um okkur
Starfsfólkið okkar

Eliana Rodriguez
Eigandi
Ég heiti Eliana Cabrera og stofnaði Prisma ehf. af ástríðu minni fyrir hreinlæti og reglu. Fyrir mér er þrif ekki aðeins um það sem sést – heldur um frið, ró og vellíðan.
Það er fátt ánægjulegra en að koma heim eftir langan dag, finna lyktina af hreinu og upplifa hugarró. Þessa tilfinningu vil ég miðla áfram með þjónustu Prisma.

Jimmy Salinas
Þjónustustjóri
Sæll ég er Max og legg áherslu á náið samstarf við viðskiptavini, fagmennsku í samskiptum og að byggja upp langtímasambönd sem byggjast á trausti og gæðum. Með innsýn í daglega starfsemi Prisma ehf tek ég einnig þátt í skipulagningu og eftirfylgni verkefna til að tryggja að þjónustan sé ávallt í hæsta gæðaflokki.

Fagmennska Þjónusta
Prisma er ræstingarfyrirtæki á Íslandi sem býður upp á vandaða hreingerningarþjónustu, bæði í heimahúsum og í fyrirtækjum. Við höfum á að skipa framúrskarandi starfsfólki sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði hreingerninga. Það gerir okkur kleift að sinna viðskiptavinum okkar vel og tryggja þeim góða og metnaðarfulla þjónustu.
Við teljum að góð samskipti við viðskiptavini okkar koma á langtímasambandi sem er mikilvægur hluti af þjónustu Prisma og við erum stolt af gæðum ræstinga sem starfsfólk okkar veitir með því markmið að ná fram hámarksárangri.
Fyrirtækið Prisma leggur áherslu á mikilvægi virðingu, bæði innan sem utan fyrirtækisins. Einnig tryggjum við gæði á þeim verkum sem við tökum að okkur. Það er okkar skuldbinding gagnvart viðskiptavinum okkar.
Viðskiptavinir okkar






