
Sérþrif
Við bjóðum upp á sérsniðna þjónustu ef viðskiptavinurinn krefst frekari lausna um ítarlegri þrif. Stór hluti af því að veita góða þjónustu er að geta sérsniðið þjónustuna að þörfum hvers og eins. Þess vegna erum við mjög sveigjanleg og aðlögum þjónustuna til að uppfylla þarfir viðskiptavina. Við einbeitum okkur að gera vinnu okkar sem best og erum við einnig smámunasöm til þess að bjóða upp á betri þjónustu en viðskiptavinir búast við.
Fyrir nánari upplýsingar um hvað Primsa getur gert fyrir þig ekki hýkja við að hafa samband.

Gluggaþvottur
-
Rúður að innan og utan
-
Glerveggir og handrið
-
Fyrirtæki, stofarnir & skrifstofur
-
Einbýli og tvíbýli

Ofninn/vifta
-
Sterkum hreinsiefnum spreyjað á ofninn (3 klst.)
-
Skrúbbað og skolað
-
Þrífið ofnplötur
-
ef hægt er losum við gler og hurðir til að hreinsa
-
Þvoum loftsíurnar úr viftu
Sameignaþrif
-
Fjarlægjum rykið af sameigninni
-
Gluggaþvottur
-
Ryksugum stiga
-
Skúrum innganginn
-
Þrifum þvottahúsið
