top of page

VANTAR ÞIG
RÆSTINGARÞJÓNUSTU?
HAFÐU SAMBAND
RÆSTINGARÞJÓNUSTA
Við bjóðum upp á fjölbreytta og sveigjanlega ræstingaþjónustu sem sniðin er eftir óskum og þörfum hvers og eins. Við komum á staðinn, viðskiptavinum að kostnaðarlausu, skoðum og metum umfang og aðstæður og gerum tilboð í verkið.
Við teljum að góð samskipti við viðskiptavini hefja langtíma samband sem er mikilvægur hluti af þjónustu okkar og við erum stolt af gæðum ræstinga okkar sem starfsfólk okkar veitir með því markmiði að ná einnugs hámarksárangri.
Við erum jafnframt mjög meðvituð um að við þurfum að vernda jörðina. Þess vegna notum við einungis viðurkenndar umhverfisvænar vörur til þess að koma sem best til móts við þarfir viðskiptavina okkar og samfélagsins alls.
bottom of page